Sleppa vöruupplýsingum
1 af 1

Herbergið mitt - Kennsluleiðbeiningar fyrir unglingastig

Herbergið mitt - Kennsluleiðbeiningar fyrir unglingastig

Verð 1.700 kr.
Verð Útsöluverð 1.700 kr.
Útsala Uppselt
Virðisaukaskattur innifalinn ef við á Sendingarkostnaður reiknast út frá magni ef við á
Herbergið mitt: X-STREM samþætting 
Þetta er stærðfræðiverkefni með áherslu á mælingar, hlutfallareikning og rúmfræði sem allir nemendur á 3. stigi ættu að geta tekið þátt í. Nemendur æfa útreikninga, útbúa líkan í réttum hlutföllum og enda ferlið á kynningu og ígrundun. 
Nemendur sjá í gegnum verkefnið hvernig hægt er að tengja stærðfræði við raunheiminn og læra hönnunarferli frá því að eitthvað sem er raunverulegt eins og herbergið þeirra, verður að skipulagi á blaði og verður að lokum að líkani.
Auðvelt er að aðlaga verkefnið að 1. og 2. stigi (yngsta- og miðstigi). 
Hægt er að vinna verkefnið einstaklinglega og í samvinnu með öðrum. 
Hæfniviðmið: 26 hæfniviðmið eru tengd verkefninu, sum oftar en einu sinni.
Námsgreinar: Stærðfræði, list-og verkgreinar, lykilhæfni, íslenska
Námsmarkmið: Meginmarkmið þessa þema er að nemendur skilji hvernig stærðfræði nýtist í daglegu lífi.
Skoða allar upplýsingar