Piparkökuhús - Kennsluleiðbeiningar fyrir miðstig
Piparkökuhús - Kennsluleiðbeiningar fyrir miðstig
Verð
1.700 kr.
Verð
Útsöluverð
1.700 kr.
Einingaverð
/
á
Piparkökuhús er þemaverkefni þar sem nemendur hanna og baka piparkökuhús í gegnum samþætt námsferli sem byggir á hönnunarhugsun. Nemendur fara í gegn um hönnunarferli sem endar á skemmtilegri, fallegri og vonandi ætri afurð. Námsferlið er 12 námseiningar í einu samfelldu ferli.
-
Áætluð lengd: 6 vikur. Mikilvægt er að kennarar lesi þemaverkefnið vel í gegn og geri þær breytingar sem henta hverju sinni.
-
Grunnþáttur: Sköpun.
-
Námsgreinar: Íslenska, lykilhæfni, stærðfræði og list- og verkgreinar
Miðstig: Þetta þemaverkefni er skrifað fyrir miðstig. Verkefnin má þó auðveldlega vinna með yngri nemendum, með því að uppfæra hæfniviðmiðin og aðlaga viðfangsefnin.