Sleppa vöruupplýsingum
1 af 1

Betra líf - Rafræn handbók - Kennsluleiðbeiningar

Betra líf - Rafræn handbók - Kennsluleiðbeiningar

Verð 1.700 kr.
Verð Útsöluverð 1.700 kr.
Útsala Uppselt
Virðisaukaskattur innifalinn ef við á Sendingarkostnaður reiknast út frá magni ef við á

Betra líf er vegleg handbók fyrir kennara eða forsjáraðila sem vilja leiða nám með börnum sem samræmast áherslum aðalnámskrár. Öll verkefnin tengjast hæfniviðmiðum aðalnámskrár þvert á námsgreinar. Skýr markmið eru með öllum verkefnunum og viðmið um árangur í anda leiðsagnarnáms fylgja með hverju verkefni. Bókin er fáanleg sem rafbók eða sem vegleg prentuð 88 síðna handbók. 

Miðstig: Þetta þemaverkefni er skrifað fyrir miðstig. Verkefnið má þó auðveldlega vinna með eldri nemendum, með því að uppfæra hæfniviðmiðin og aðlaga viðfangsefnin. Megináhersla þessa verkefnis er þjálfun í frumkvöðla- og nýsköpunarhugsun. 

Skoða allar upplýsingar