Flokkar: Kennsluleiðbeiningar og handbækur

Ráðgjafar Ásgarðs útbúa kennsluleiðbeiningar og handbækur í samræmi við áherslur aðalnámskrár. Öll verkefnin eru beintengd hæfniviðmiðum aðalnámskrár og þeim fylgja viðmið um árangur í samræmi við áherslur leiðsagnarnáms. 

Gæðarýnd þemaverkefni og verkefnapakka sem hafa lykilhæfni að leiðarljósi. Hvert skref er vandlega skipulagt og hvert viðfangsefni útskýrt ítarlega með skýrum námsmarkmiðum, viðmiðum um árangur og hugmyndum að bókum og kennslutækjum.  Spara mikinn undirbúningstíma!